Skráning stendur í smærri fyrirtækjum

Hér á landi virðist algjörlega litið framhjá ávinningi smærri fyrirtækja af skráningu á markað og hugmynd margra er að markaðsvirði félags þurfi að vera að lágmarki 10 milljarðar svo það sé skráð. Þetta segir Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, í þættinum Viðskipti með Sigurði Má í dag, en hann bendir meðal annars á að fjárfestingaheimildir lífeyrissjóðanna komi í veg fyrir að þeir fjárfesti í stórum hluta fyrirtækja í íslensku atvinnulífi.

Nefnir hann að um 70% félaga á First North-markaðinum á Norðurlöndum séu undir 3 milljörðum að markaðsvirði og þriðjungur skráðra félaga á aðalmarkaði sé undir 10 milljörðum að markaðsvirði.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK