Hlutabréf í flugfélaginu SAS hækkuðu um 26% við opnun kauphallarinnar í Kaupmannahöfn í morgun.
Samningar hafa náðst við sjö stéttarfélög af átta, nú síðast í morgun þegar hluti þeirra norsku flugfreyja og -þjóna, sem hjá félaginu starfa, náði samningum um kaup og kjör í kjölfar mikils niðurskurðar í félaginu.