Stærstu hluthafar Eimskips

Eimskip.
Eimskip.

Eimskip hefur birt lista yfir 20 stærstu hluthafa félagsins, en félagið var skráð á markað í Kauphöllinni í síðustu viku. Meðal stærstu hluthafa er bandaríska fyrirtækið Yucaipa, lífeyrissjóðir, bankar og sjóðir tengdir bönkunum. Samtals eiga 20 stærstu aðilarnir 77,60% hlut í félaginu, eða sem nemur rúmlega 155 milljónum hluta.

Stærstu hluthafarnir:

1. Yucaipa American Alliance Fund II, LP - 15,25% 
2. Lífeyrissjóður verzlunarmanna - 14,57% 
3. Landsbanki Íslands hf. - 10,40% 
4. Yucaipa American Alliance (Parallel) - 10,05% 
5. A1988 hf. - 4,22% 
6. J.P. Morgan Clearing Coproration - 3,84%
7. Íslandsbanki hf. - 2,79% 
8. MP banki hf. - 2,53% 
9. Úrvalsbréf Landsbankans - 1,96% 
10. Íslandssjóðir hf., Úrval innlendra hlutabréfa - 1,77%

Efnisorð: Eimskip
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK