Rafbílavæðingin hægari en spáð var

Við erum með dreifikerfi fyrir raforku og því er ekki ólíklegt að rafmagnsbílar verði stór hluti í framtíðinni hér á landi þar sem ekki þarf að leggja mikla peninga í uppbyggingu nýs dreifikerfis. Þetta er meðal þess sem Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir í þættinum Viðskipti með Sigurði Má hér á mbl.is, en hann segir að rafbílavæðing í heiminum verði mun hægari en flestir hafi spáð.

Þar segir hann að mestu máli skipti að verð á rafbílum sé enn of hátt og að lægri verðlagning, til dæmis með breytingu á vörugjöldum, geti skipt miklu máli í því samhengi. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK