Gjaldeyrishöftin ekki ósvipuð þeim í Kína

Gjaldeyrishöftin hérlendis eru með þeim ströngustu sem finnast og eru ekki ósvipuð því sem er í gangi í Kína. Þetta segir Heiðar Már Guðjónsson, hagfræðingur og fjárfestir, í þættinum Viðskipti með Sigurði Má hér á mbl.is

„Það sem gerist innan svona haftakerfis er að fjárfestingin verður nánast engin“ segir Heiðar, en hann nefnir að sjávarútvegurinn, ferðaþjónustan og stóriðjan hafi öll fundið fyrir þessu og að fjárfesting í þessum greinum sé mun minni en ef ekki væru höftin.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK