Íslensku jólasveinarnir í EVE

Íslensku jólasveinarnir eru í öndvegi í myndbandinu, en hér má …
Íslensku jólasveinarnir eru í öndvegi í myndbandinu, en hér má sjá sjálfan Gluggagægi að störfum. Skot tekið úr myndskeiði CCP.

Tölvuleikjafyrirtækið CCP sýnir íslensku jólasveinana á skemmtilegan hátt í nýju myndbandi sem notað er til að kynna nýjustu viðbót EVE-tölvuleiksins. Byrja þeir á að skjóta ameríska jólasveininn, en svo er saga sveinanna kynnt og útskýrt hvernig þeir hafi á liðnum árum breyst úr hreinum óþverralýð og ribböldum yfir í ágætisdrengi sem gefi þægum börnum gjafir í skóinn. Það breytir því ekki að ameríski jólasveinninn er ekki tilbúinn að fyrirgefa hrekki þeirra og ákveður að launa þeim það í eitt skipti fyrir öll.

Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan.

Efnisorð: CCP tölvuleikir
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK