Vodafone semur við Farice

Vodafone hefur samið við Farice um fjarskiptasamband við útlönd næstu …
Vodafone hefur samið við Farice um fjarskiptasamband við útlönd næstu þrjú árin. AFP

Fjarskipti hf. (Vodafone) hefur gert þriggja ára samning við Farice ehf. um fjarskiptasamband við útlönd. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar.

29. júní 2012 og var verðskrá hækkuð. Á sama tíma var samningi við Símann einnig sagt upp, en

tókust í október á síðasta ári. 

Samhliða nýjum samningi hafa félögin náð samkomulagi um þau ágreinings- og dómsmál sem uppi voru milli félaganna vegna fyrri samnings og fjallað var um í lýsingu Fjarskipta. Áhrif samkomulagsins um endanlegt uppgjör á fyrri samningi eru óveruleg á uppgjör ársins 2012, að því er fram kemur í tilkynningu frá Vodafone.

Efnisorð: Farice Vodafone
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK