Mikil umfjöllun um Icesave út í heimi

Icesave-málið hefur verið til umfjöllunar í fjölmörgum miðlum um allan …
Icesave-málið hefur verið til umfjöllunar í fjölmörgum miðlum um allan heim í dag. Ómar Óskarsson

Fjölmiðlar beggja vegna Atlantshafsins hafa sagt frá Icesave-málinu í netmiðlum sínum í dag. Meðal þeirra eru BBC sem rifjar upp málið og segir frá þjóðaratkvæðagreiðslunum. New York Times segir einnig frá málinu og og kemur inn á ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar í nýlegu viðtali í bresku sjónvarpi þar sem hann sagði Íslendinga ekki hafa gleymt því að vera setta á hryðjuverkalista með al Qaeda og talibönum. Þá er rætt við Eirík Bergmann stjórnmálafræðing í evrópsku útgáfunni af Wall Street Journal.

Eftirfarandi miðlar eru meðal þeirra sem sagt hafa frá málinu:

Wall Street Journal
BBC
CNBC
This Is Money
Washington Post
Financial Times
New York Times
Times
Svenska Dagbladet
The Telegraph

Efnisorð: Icesave
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK