Annað hrun óumflýjanlegt

Friðrik Jónsson, hagfræðingur hjá Alþjóðabankanum.
Friðrik Jónsson, hagfræðingur hjá Alþjóðabankanum.

Annað hrun er óumflýjanlegt fyrir Ísland, nema komi til róttækra aðgerða við afnám gjaldeyrishaftanna. Núverandi fyrirkomulag gjaldeyrisuppboða Seðlabankans fela í raun í sér endurlífgun vaxtamunaviðskiptanna, sem leiddu til aflandskrónuvandans. Þetta segir í frétt Bloomberg fréttaveitunnar, en þar er rætt við Friðrik Jónsson, hagfræðing hjá Alþjóðabankanum m stöðu mála hérlendis.

Í greininni er farið yfir sigur Íslendinga í Icesave málinu og áhrif þess á mat Moody's á ríkissjóð, en matsfyrirtækið hækkaði horfurnar úr neikvæðum í stöðugar á dögunum. Þá er einnig bent á hversu hægt gangi að vinna á snjóhengjunni, en eftirspurn í uppboð Seðlabankans hefur verið nokkuð dræm. 

Efnisorð: fjármagnshöft
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK