Hlutabréf orðin of hátt verðlögð

Fólk er byrjað að elta hlutabréf sem eru hátt verðlögð og það veit ekki á gott. Þetta segir Vilhjálmur Bjarnason, lektor í viðskiptafræði og fjárfestir, en hann telur að hækkun sumra félaga sé um efni fram.

„Mér finnst eins og sum félög hækki ansi skarpt miðað við þá afkomu sem þau hafa búið við. Það er ákveðin verðbóluhækkun,“ segir hann. Vilhjálmur er gestur þáttarins Viðskipti með Sigurði Má, en þar ræðir hann um hlutabréfa- og fasteignaverð hérlendis og þá miklu fjármuni sem lífeyrissjóðirnir sitja á.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK