Lausara haldið um pyngjuna

Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka, segir að það sjáist þess merki á fjárlögum að lausara sé haldið um pyngjuna nú í ríkisfjármálum. Hún óttist að það muni taka lengri tíma að ná þeim afgangi ríkissjóðs sem áætlanir ganga út á, en það getur meðal haft áhrif á möguleika til að greiða niður skuldir ríkissjóðs og að endingu afnema fjármagnshöftin.

Greiningardeildin birti fyrir helgi nýja hagspá sína, en þar er dregin upp nokkuð dökk mynd af komandi misserum. Hún ræðir skuldamál ríkissjóðs í þættinum Viðskipti með Sigurði Má.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK