Mikilvægt að nýta svigrúmið vel

„Það er mjög mikilvægt þegar svigrúm skapast hér að stjórnvöld nýti sér það svigrúm til að greiða niður skuldir. Þetta er einn af þeim þáttum sem þarf að vera til staðar svo við getum opnað hagkerfið aftur.“ Þetta segir Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka í þættinum Viðskipti með Sigurði Má. Greiningardeildin birti fyrir helgi nýja hagspá sína, en þar er dregin upp nokkuð dökk mynd af komandi misserum.

Ásdís segir skuldsetningu ríkisins geta hægt á hagvextinum og það gæti því þurft að koma til aukins niðurskurðar eða hærri skatta til að mæta því.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK