N1 selur Bílanaust

JIM Smart

Lár­us Blön­dal Sig­urðsson og meðfjár­fest­ar hafa skrifað und­ir samn­ing um kaup á rekstri Bílanausts, kaup­verð er trúnaðar­mál. Kaup­in eru gerð með fyr­ir­vara um samþykki Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins.

Bílanaust rek­ur sjö versl­an­ir. Stærsta versl­un­in er á Bílds­höfða 9 í Reykja­vík en einnig eru versl­an­ir í Kópa­vogi, Hafnar­f­irði, Kefla­vík, á Sel­fossi, Ak­ur­eyri og Eg­ils­stöðum.

Jafn­framt rek­ur fyr­ir­tækið öfl­uga sölu­deild og fyr­ir­tækjaþjón­ustu. Bílanaust starfar á sviði vara­hluta og bíla­tengdra vara og rek­ur stærstu bíla­vöru­versl­un lands­ins.

Fyr­ir­tækið var stofnað af Matth­íasi Helga­syni árið 1962.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka