Reginn í algjörri lágmarksstærð

„Reginn er raunverulega í algjörri lágmarksstærð. Sem skráð félag má það ekki vera minna.“ Þetta segir Helgi S. Gunnarsson, forstjóri félagsins, en hann er í spjalli í Viðskiptum hjá Sigurði Má. Fer hann þar yfir fyrsta ár félagsins í Kauphöllinni, en tæplega ár er síðan Landsbankinn seldi hluta bréfa sinna í félaginu og setti á markað.

Helgi segir að félagið hafi stækkað um 24% á 7 mánuðum og að vegna lítillar framlegðar hjá fasteignafélögum sé nauðsynlegt að hafa þau stór. Hann er sáttur með uppgjörið og segir að það sé í samræmi við áætlanir stjórnarinnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK