Arion banki með 3 milljarða skuldabréfaútboð

Arion banki.
Arion banki. Ómar Óskarsson

Arion banki hf. lauk í dag útboði á nýjum flokki sértryggðra skuldabréfa, Arion CBI 19. Í heild bárust tilboð upp á 3.720 milljónir króna og tekið var tilboðum fyrir 3.000 milljónir króna á ávöxtunarkröfunni 2,84%.

Stefnt er á að flokkurinn verði tekinn til viðskipta á NASDAQ OMX Íslandi.

Um er að ræða vaxtagreiðsluskuldabréf sem bera 2,50% verðtryggða vexti og eru á lokagjalddaga árið 2019. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK