Gamli og nýi Landsbankinn funda í London

Landsbankinn, aðalútibú Austurstræti
Landsbankinn, aðalútibú Austurstræti mbl.is/Kristinn

Óformlegur fundur var haldinn í gær í London milli fulltrúa Landsbankans og slitastjórnar LBI og helstu forgangskröfuhafa.

Fundurinn var haldinn eftir að bankastjóri Landsbankans fór þess á leit í bréfi til LBI í sumar að viðræður yrðu hafnar um að endursemja um 300 milljarða erlenda skuld bankans.

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins sátu fundinn einnig þau Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands, og Sturla Pálsson, framkvæmdastjóri markaða og fjárstýringar Seðlabankans.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK