Undanfarnar vikur hafa augu heimsbyggðarinnar verið á bandaríska þinginu þar sem þrefað hefur verið um hvort hækka ætti skuldaþak bandaríska ríkisins en á fimmtudag þarf ríkið að standa við skuldbindingar og hækka þarf efri mörk skuldaþaksins upp í 16,7 trilljónir dollara varað hefur verið við því að ef bandaríkin kæmust í þrot myndi það hafa alvarlegar afleiðingar á alþjóðavísu en hvað myndi það þýða hér á landi?
<span><br/></span> <span>Mbl.is ræddi við Gylfa Magnússon, dósent við HÍ, um stöðuna og áhrif fjárhagsstöðu bandaríska ríkisins á alþjóðavísu. Hann segir þó alveg ljóst að menn hafi trú á að málin verði leyst því annars væri taugatitringurinn á mörkuðum mun meiri en hann er.</span>