Trú á að málin verði leyst

Undanfarnar vikur hafa augu heimsbyggðarinnar verið á bandaríska þinginu þar sem þrefað hefur verið um hvort hækka ætti skuldaþak bandaríska ríkisins en á fimmtudag þarf ríkið að standa við skuldbindingar og hækka þarf efri mörk skuldaþaksins upp í 16,7 trilljónir dollara varað hefur verið við því að ef bandaríkin kæmust í þrot myndi það hafa alvarlegar afleiðingar á alþjóðavísu en hvað myndi það þýða hér á landi?

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK