Actavis kaupir Forest á 25 milljarða dala

Rannsóknarstofa Actavis
Rannsóknarstofa Actavis Sigurgeir Sigurðsson

Actavis hefur gengið frá kaupum á bandaríska lyfjafyrirtækinu Forest Laboratories á 25 milljarða Bandaríkjadala, sem svarar til rúmlega 2.800 milljarða króna. Þetta er staðfest í sameiginlegri yfirlýsingu frá fyrirtækjunum tveimur.

Samkvæmt samkomulaginu frá hluthafar Forest 89,48 Bandaríkjadali á hlut, þar af 26,04 dali í peningum og 0,3306 hluti í Actavis fyrir hvert hlutabréf í Forest.

Þetta er um 25% yfir markaðsvirði Forest, samkvæmt tilkynningu.

Actavis í yfirtökuhugleiðingum

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK