Stærstu hluthafar Sjóvár

Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvá, við skráninguna í morgun.
Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvá, við skráninguna í morgun. Mynd/Golli

Félag í eigu Glitnis er stærsti hluthafinn í Sjóvá með tæplega 14% hlutdeild, en þar á eftir er SVN eignarhaldsfélag með tæplega 12% hlut. Það félag er í eigu Síldarvinnslunnar hf. Lífeyrissjóðirnir skipa sér í mörg af efstu sætunum, en einnig eru þar fjárfestingasjóðirnir Stefnir Íslenski athafnasjóður og Stefnir ÍS 5.  

Sjóvá var skráð á markað í morgun, en á meðfylgjandi lista má sjá stærstu hluthafana, fjölda hluta í þeirra eigu og hlutfallslega eign þeirra í Sjóvá.

1. SAT Eignarhaldsfélag hf. - 217.655.980 - 13,67% 
2. SVN eignafélag ehf. - 186.040.726 - 11,68% 
3. Gildi ‐ lífeyrissjóður - 157.659.578 - 9,90%
4. Stefnir Íslenski athafnasjóður - 114.882.811 - 7,21%
5. Frjálsi lífeyrissjóðurinn - 94.669.852 -  5,94%
6. Stapi lífeyrissjóður - 80.981.039 -  5,09%
7. Stefnir ‐ ÍS 5 - 76.483.467 -  4,80%
8. Íslandsbanki hf. - 65.349.086 - 4,10%
9. Lífeyrissj. starfsm. rík. A‐deild - 62.013.575 -  3,89%
10. Arkur ehf.  60.372.491 - 3,79%
11. Festa ‐ lífeyrissjóður - 50.632.261 - 3,18%
12. Stefnir ‐ ÍS 15 - 44.411.546 - 2,79%
13. EGG ehf. - 40.490.519 - 2,54%
14. Draupnir‐Sigla ehf. - 39.776.526 - 2,50%
15. Lífeyrissj. starfsm. rík. B‐deild - 36.174.657 - 2,27%
16. Frjálsi lífeyrissj‐Tryggingad. - 23.420.579 - 1,47%
17. Landsbankinn hf. - 19.701.740 - 1,24%
18. Lífeyrissjóður bænda - 12.219.452 - 0,77%
19. MP banki hf. - 11.995.606 - 0,75%
20. Virðing safnreikningur - 8.893.680 - 0,56%

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK