Milljarðamæringar ákærðir fyrir spillingu

Réttarhöld eru hafin yfir tveimur milljarðamæringum í Hong Kong sem eru ákærðir fyrir spillingu.

Thomas og Raymond Kwok eru sakaðir um að hafa greitt mútur gegn upplýsingum um sölu á landi á árunum 2005-2007 en þeir eru umfangsmiklir í fasteignaviðskiptum í Kína.

Þrír aðrir eru ákærðir í tengslum við málið en mennirnir voru allir handteknir í mars 2012. Þeir neita allir sök.

Kwok bræðurnir eiga Sun Hung Kai Properties, sem er verðmætasta fasteignasala Asíu.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK