Verðgildi rúblunnar hefur rýrnað um 20% það sem af er degi þrátt fyrir aðgerðir Seðlabanka Rússlands sem hækkaði stýrivexti umtalsvert í gærkvöldi, eða í 17%
Rúblan hefur glatað um 60% af verðgildi sínu það sem af er ári. Bandaríkjadalur er nú skráður á 80 rúblur og evran á 100 rúblur.