Eygló og Ingibjörg kaupa hlut í Jör

Jör kynnti nýja línu á Reykjavík Fashion Festival-hátíðinni í mars.
Jör kynnti nýja línu á Reykjavík Fashion Festival-hátíðinni í mars. mbl.is/Golli

Félag í eigu fjárfestanna Eyglóar Bjarkar Kjartansdóttur og Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur hefur eignast hlut í tískuvörumerkinu og versluninni Jör.

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins lögðu þær félaginu til aukið hlutafé fyrr á árinu sem verður meðal annars nýtt til þess að sækja á erlenda markaði.

Stofnendurnir minnkuðu á sama tíma sinn hlut í Jör, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK