Hækkun stýrivaxta yfirvofandi að mati bankanna

Seðlabankinn.
Seðlabankinn. mbl.is/Árni Sæberg

Grein­ing­ar­deild­ir viðskipta­bank­anna þriggja gera all­ar ráð fyr­ir því að Seðlabank­inn hækki stýri­vexti um 0,5 pró­sentu­stig, eða 50 punkta, á næsta vaxa­ákvörðun­ar­fundi pen­inga­stefnu­nefnd­ar á miðviku­dag­inn kem­ur, 10. júní.

Þegar litið er yfir lengra spá­tíma­bil kem­ur þó í ljós að nokkru mun­ar á mati grein­ing­ar­deild­anna,  að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Þannig spá Íslands­banki og Ari­on banki því að vext­ir verði hækkaðir um eitt pró­sentu­stig á þessu ári en Lands­bank­inn spá­ir því að hækk­un­in verði meiri, eða tvö pró­sentu­stig. Þegar litið er til næsta árs ger­ir Lands­bank­inn einnig ráð fyr­ir meiri hækk­un vaxta en Íslands­banki.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK