Nauðasamningur Kaupþings gæti verið í uppnámi

Fjárfestirinn Vincent Tchenguiz hefur frest fram að helgi til að skjóta ákvörðun undirréttar í Bretlandi í máli sínu gegn Kaupþingi og fleiri aðilum til áfrýjunardómstóls.

Verði dómstóllinn við kröfum hans kann slitastjórn Kaupþings að verða örðugt að ljúka nauðasamningi fyrir áramót en þá rennur út frestur til þess.

Náist það ekki mun stöðugleikaskattur falla af fullum þunga á búið, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK