Ritstjóri danska ELLE fílar íslenska hönnun

Marie Louise Wedel Bruun fýlar íslenska hönnun.
Marie Louise Wedel Bruun fýlar íslenska hönnun. Skjáskot af Instagram

Marie Louise Wedel Bruun, ritstjóri danska tískublaðsins ELLE, sagðist á Instagram vilja eignast alla framtíðarhönnun íslenska fatahönnuðarins Halldóru Sifjar Guðlaugsdóttur.

Bruun hefur verið ristjóri ELLE í Danmörku og ELLE Decoration frá árinu 2009

Halldóra Sif er 27 ára gömul og útskrifaðist úr fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands í vor. Hún tók þátt í hönnunarkeppni Designers Nest í Danmörku á dögunum og sýndi þar flíkur úr útskriftarlínunni. Keppnin, sem haldin var í tengslum við tískuviku Kaupmannahafnar, þykir ein sú stærsta í Skandinavíu.

Danski hönnuðurinn Sara Lundberg fór með sigur að hólmi en Mary krónprinsessa veitti verðlaunin.

<blockquote class="instagram-media" data-instgrm-captioned="" data-instgrm-version="4"> <div> <div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/6FbFvWF5ub/" target="_top">Halldora Sif Gudlaugsdottir vandt ganske vist ikke talentkonkurrencen Designers' Nest, men jeg vil have alt, hvad hun laver fra nu af! 👏 #HalldoraSifGudlaugsdottir #Island #DesignersNest #cphfw #ELLEdanmark</a>

A photo posted by Marie Louise Wedel Bruun (@malouwedelbruun) on Aug 7, 2015 at 7:00am PDT

</div> </blockquote><div id="embedded-remove"> </div>
Halldóra Sif Guðlaugsdóttir
Halldóra Sif Guðlaugsdóttir mbl.is/Eggert Jóhannesson
Útskriftarlína Halldóru Sifjar.
Útskriftarlína Halldóru Sifjar. Styrmir Kári
Styrmir Kári
Styrmir Kári
Styrmir Kári
Styrmir Kári
Styrmir Kári
Styrmir Kári
Styrmir Kári
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka