Erla tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna

Erla Björnsdóttir
Erla Björnsdóttir

Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og framkvæmdastjóri Mobile health, sem rekur fyrirtækin www.betrisvefn.is og www.somnify.no hefur verið tilnefnd til The International European Female Inventor or Innovator 2015 sem veitt verða á ráðstefnu Global Women Inventors & Innovators Network GWINN í London í næstu viku.

Á ráðstefnunni sem er eingöngu fyrir konur í nýsköpun um allan heim, hafa alls 120 konur frá ýmsum löndum hlotið viðurkenningu á síðstaliðnum árum en þetta er í fimmta sinn sem ráðstefnan er haldin.

Hér má sjá heimasíðu verðlaunanna.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK