Breytingar sem Seðlabankinn gerði fyrr í vikunni á skilmálum í tengslum við aflandskrónuútboð sem fram fer í dag, eru samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, taldar auka líkurnar á þátttöku í því. Í aðdraganda þess að Seðlabankinn kynnti skilmálana gengu fulltrúar eigenda aflandskróna meðal annars af fundi stjórnvalda.
Þær eignir sem falla undir skilgreininguna aflandskrónur eru í dag metnar á um 320 milljarða íslenskra króna.
Meira um málið í ViðskiptaMogganum