Actavis verður áfram Actavis

Frá og með gærdeginum var Actavis Generics tekið yfir af …
Frá og með gærdeginum var Actavis Generics tekið yfir af Teva Pharmaceutical Industries Ltd mbl.is/Larus Karl Ingason

Frá og með gærdeginum, 3. ágúst 2016, var Actavis Generics tekið yfir af Teva Pharmaceutical Industries Ltd. Á starfsmannafundi sem haldinn var í dag mættu fulltrúar og stjórnarmenn frá Teva og var starfsfólk boðið velkomið til starfa hjá fyrirtækinu og farið yfir starfsemi þess.

Samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu eru engar breytingar fyrirsjáanlegar á starfsemi Actavis á Íslandi að svo stöddu, sem ekki hefur verið tilkynnt um áður. Hafa hvorki verið teknar ákvarðanir um starfsmannabreytingar né breytingu á nafni fyrirtækisins hér á landi.

Frétt mbl.is: Teva klárar kaupin á Actavis

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK