Fríverslunarviðræðum verði slitið

AFP

Frakkar munu óska eftir því í september við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að fríverslunarviðræðum við Bandaríkin verði slitið.

Þetta kom fram í máli aðstoðarviðskiptaráðherra Frakklands í útvarpsviðtali í morgun. Matthias Fekl sagði í viðtali við RMC-útvarpsstöðina að viðræðurnar njóti ekki pólitísks stuðnings í Frakklandi og því muni Frakkar óska eftir því að viðræðunum verði slitið.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka