Franskar konur fylgja íslensku fordæmi

Kvennafrí 2016.
Kvennafrí 2016. mbl.is/Árni Sæberg
 
Talið er að ef margar konur taki þátt í átakinu verði miklar raskanir á frönsku athafnalífi, þar sem 48% þeirra sem eru á vinnumarkaði eru konur. Samkvæmt nýrri skýrslu World Economic Forum bendir ekkert til þess að kynbundnum launamun verði útrýmt fyrr en árið 2186.
 
„Við viljum ekki bíða til ársins 2186 til þess að fá greitt á jafningjagrundvelli. Við viljum ekki þurfa að bíða í 170 ár eftir því að jafnrétti ríki.



mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK