Múlakaffi kaupir ekki Brúnegg

mbl.is/Hjörtur

Sam­keppnis­eft­ir­litið tel­ur ekki ástæðu til þess að leggj­ast gegn kaup­um Múlakaff­is ehf. og Dals­áróss ehf. á Brúneggj­um ehf. Þetta kem­ur fram í ákvörðun stofn­un­ar­inn­ar. Hins veg­ar kem­ur fram á frétta­vef Rík­is­út­varps­ins að kaup­in hafi ekki gengið eft­ir.

Mik­il umræða varð um Brúnegg á síðasta ári í kjöl­far um­fjöll­un­ar Kast­ljóss Rík­is­út­varps­ins um aðbúnað hjá fyr­ir­tæk­inu. Fyr­ir­tækið full­yrti að um gaml­ar upp­lýs­ing­ar væri að ræða en af­leiðing­arn­ar urðu þær að sala á vör­um þess hrundi.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK