Krónan styrkist lítillega

Wikipedia

Íslenska krón­an hef­ur styrkst lít­il­lega síðdeg­is en í upp­hafi dags­ins veikt­ist hún aðeins. Þá veikt­ist hún einnig nokkuð í gær eft­ir mikla styrk­ingu á síðustu miss­er­um. Gjald­eyr­is­höft­in voru af­num­in í dag og bú­ast má við að aðgerðin hafi nokk­ur áhrif á gengi krón­unn­ar.

Helstu gjald­miðlar hafa lækkað lít­il­lega gagn­vart krón­unni í dag og er lækk­un­in á bil­inu 0 til 1%. Evr­an hef­ur lækkað um 0,4%, sterl­ings­pundið um 0,74% og Banda­ríkja­dal­ur hef­ur lækkað um 0,14%.

Í gær veikt­ist krón­an um 2,7% gagn­vart evru og Banda­ríkja­dal.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK