Samkeppnishæfni Íslands í beinni útsendingu frá Iðnþingi

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins.
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins. mbl.is/Kristinn Magnússon

Fjór­ir ráðherr­ar og fjöl­marg­ir framá­menn í ís­lensku at­vinnu­lífi eru meðal þeirra sem koma fram á Iðnþingi Sam­taka iðnaðar­ins í dag. Þar verður sér­stök áhersla lögð á sam­keppn­is­hæfni Íslands út frá starfs­um­hverfi, innviðum, ný­sköp­un og mennt­un.

Yf­ir­skrift þings­ins að þessu sinni er „Ísland í fremstu röð – efl­um sam­keppn­is­hæfn­ina“ en bein út­send­ing frá því hefst klukk­an 13:30.

Sam­hliða þing­inu var gef­in út skýrsla sem fjall­ar um sam­keppn­is­hæfni Íslands.

Í upp­hafi þings­ins flytja ávörp Guðrún Haf­steins­dótt­ir, formaður Sam­taka iðnaðar­ins, og Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra. Þá eru umræður í fjór­um pall­borðum sem verður stjórnað af þeim Ingólfi Bend­er, aðal­hag­fræðingi SI, og Sig­ríði Mo­gensen, sviðsstjóra hug­verka­sviðs SI. Í lok þings­ins flyt­ur Sig­urður Hann­es­son, fram­kvæmda­stjóri SI, er­indi. 

Heild­ar­dag­skrá þings­ins má sjá hér að neðan.

Kl. 13.30 ÁVARP

Guðrún Haf­steins­dótt­ir, formaður SI

Kl. 13.45 ÁVARP

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra

Kl. 14.00 VIRKJ­UM TÆKIFÆRIN

Gest­ur Pét­urs­son, for­stjóri Elkem á Íslandi

Sesselja Vil­hjálms­dótt­ir, stofn­andi og for­stjóri Tag­play

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra

Kl. 14.15 FJÁRFEST­ING Í DAG ER HAGVÖXTUR Á MORG­UN

Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son, um­hverf­is- og auðlindaráðherra

Ólöf Helga­dótt­ir, raf­magns­verk­fræðing­ur hjá Lotu

Sig­urður R. Ragn­ars­son, for­stjóri ÍAV

Kl. 14.30 MENNTA­KERFIÐ ER EKKI EY­LAND

Finn­ur Odds­son, for­stjóri Origo

Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir, mennta- og menn­ing­ar­málaráðherra

Rann­veig Rist, for­stjóri Rio Tinto á Íslandi

Kl. 14.45 LEIT­IN AÐ STÖÐUG­LEIKA

Andri Þór Guðmunds­son, for­stjóri Ölgerðar­inn­ar

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráðherra

Eva Hlín Dereks­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Raf­t­ákns

Kl. 15.00 Áræðni, ný hugs­un og djörf framtíðar­sýn

Sig­urður Hann­es­son, fram­kvæmda­stjóri SI

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK