Milljarðar í nýjan turn

Svona sáu arkitektar fyrir sér íbúðaturninn á Skúlagötu 26.
Svona sáu arkitektar fyrir sér íbúðaturninn á Skúlagötu 26. Teikning/T.ark arkitektar

Fasteignafélagið Rauðsvík hefur leigt óbyggðan 16 hæða hótelturn á Skúlagötu til félags í hótelrekstri. Trúnaður ríkir um leigutakann.

Sturla Geirsson, framkvæmdastjóri Rauðsvíkur, segir að byggður verði 13 þúsund fermetra turn. Þar af verða um 10 þús. fermetrar ofanjarðar og hótelherbergin alls 195. Verklok séu áformuð vorið 2020.

Við hlið turnsins verður gistirýmum fjölgað á KEX hosteli. Framkvæmdaaðilar munu kaupa sig frá kvöð um bílastæði á reitnum. Með þessari uppbyggingu hefur verið tekin ákvörðun um ekki færri en tíu hótel í miðborginni, að því er fram kemur í umfjöllun um áform þessi í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka