Hlutdeild ferðamanna helmingur í veitingastarfsemi

mbl.is/Þorkell Þorkelsson

Ferðamenn stóðu undir 46% af starfsemi veitingaþjónustu hérlendis í fyrra. Að sama skapi stóðu þeir undir 29% afþreyingar- og tómstundastarfsemi, 13,6% af menningarstarfsemi og 4,5% af verslun. Þetta kemur fram í bráðabirgðaniðurstöðum ferðaþjónustureikninga Hagstofunnar.

Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar, segir þessar tölur í takt við það sem SAF hafi áætlað, en þau upplifa ákveðnar breytingar í ferðaþjónustu hérlendis. „Neyslumynstur okkar góðu erlendu gesta er að breytast – þeir dvelja skemur, fara í færri ferðir í afþreyingu og spara við sig í mat og drykk.“ 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK