Brim hagnaðist um 1,7 milljarða króna

Guðmundur Kristjánsson er aðaleigandi Brims hf.
Guðmundur Kristjánsson er aðaleigandi Brims hf. mbl.is/Kristinn Magnússon

Hagnaður af rekstri samstæðu útgerðarfyrirtækisins Brims hf. nam tæpum 1,7 milljörðum króna á árinu 2017.

Til samanburðar var hagnaður af rekstri félagsins 116 milljónir árið á undan, að því er fram kemur í  umfjöllun um afkomu Brims í Morgunbaðinu í dag.

Í ársreikningi félagsins kemur fram að í kjölfar yfirtökutilboðs á HB Granda í vor á Brim nú alls 37,02% í HB Granda.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka