100 þúsund hreinorkubílar 2030

Nissan Leaf rafbíll frá BL. Hreinorkubílum þarf að fjölga.
Nissan Leaf rafbíll frá BL. Hreinorkubílum þarf að fjölga. mbl.is/Valgarður Gíslason

Hreinorkubílar þurfa að vera orðnir um 100 þúsund talsins árið 2030 að öllu óbreyttu ef Íslendingar ætla sér að standast skilmála Parísarsamkomulagsins frá 2015.

Þetta segir Sigurður Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs, í umfjöllun um mál þessi í ViðskiptaMogganum í dag.

Segir hann rafbílavæðinguna þurfa að ganga hraðar svo það megi takast en í dag nemur fjöldi hreinorkubíla samkvæmt vef Orkuseturs í landinu tæplega 9 þúsundum en inn í þeirri tölu eru rafbílar, metanbílar, og tengiltvinnbílar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK