Blandi saman samstarfi og samkeppni

Ifor segir stjórnvöld í Kanada hafa farið þá leið að …
Ifor segir stjórnvöld í Kanada hafa farið þá leið að eyrnamerkja háar fjárhæðir klasastarfi og skapa þannig enn betri stökkpall. mbl.is/Kristinn Magnússon

Sérfræðingur frá Nýja-Sjálandi segir þá klasa ná bestum árangri þar sem fyrirtæki eiga í harðri samkeppni sín á milli en gera sér um leið grein fyrir að á vissum sviðum sé best að vinna saman.

Ifor Ffowcs-Williams vill að stofnanir sem styðja við nýsköpun, hver á sinn hátt, hver í sínu horni og með sín eigin markmið, vinni betur saman og reyni að samræma stuðninginn.

Þá geti verið gagnlegt að stjórnvöld taki frá fjármagn gagngert til að styðja verkefni innan klasa, segir hann í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK