Verði af kauÂpum LoftÂleiða IcelandÂic á 51% hlut í ríkisfluÂgfÂélagÂinu Cabo Verde AirÂlinÂes (CVA) er ætÂlunin að búa til tengÂiÂmiðstöð sem myÂndi flyÂtja fluÂgfÂarþega frá SV-EvrÂóÂpu til S-AmeríÂku og V-AfÂríÂku til N-AmeríÂku með millilendÂingu á eyÂjÂunni Sal á GrænhöfðaeyÂjum.
FluÂgfÂélagið gæti m.a. bætt þjónustu við íbúa í milljónaÂborÂgum í norðurhluta Brasilíu og styÂtt ferðatÂímÂann á milli BandaríkjÂanna og áfÂangÂastaða í AfÂríÂku.
CVA er agnÂarsmÂátt fluÂgfÂélag og rekur í dag aðeins tvær farþegaþotur. Verður búið að fjölga þotÂunum upp í fimm næsta sumÂar.
ÁhættÂuÂgreiniÂng gefÂur tilefni til bjÂartsýni enda pólitísÂkur stöðuglÂeiki og lítÂil spilling á GrænhöfðaeyÂjum. Þar viðrar líka vel allt árið um kring og hvÂiÂrÂfilbyÂljir sjÂaldÂgæfÂir. HeimÂaÂmenn eru vinveittir ÍslenÂdÂingum og muna enn eftir togaranum Feng sem sendÂur var til eyÂjÂanna vegna þróÂunaraðstoðarÂvÂerkefnis, að því er fram kemÂur í MorÂgÂunÂblaðinu í dag.