Nota íslenska módelið á Grænhöfðaeyjum

Frá Grænhöfðaeyjum.
Frá Grænhöfðaeyjum.

Verði af kau­pum Loft­leiða Iceland­ic á 51% hlut í ríkisflu­gf­élag­inu Cabo Verde Air­lin­es (CVA) er æt­lunin að búa til teng­i­miðstöð sem my­ndi fly­tja flu­gf­arþega frá SV-Evr­ó­pu til S-Amerí­ku og V-Af­rí­ku til N-Amerí­ku með millilend­ingu á ey­j­unni Sal á Grænhöfðaey­jum.

Flu­gf­élagið gæti m.a. bætt þjónustu við íbúa í milljóna­bor­gum í norðurhluta Brasilíu og sty­tt ferðat­ím­ann á milli Bandaríkj­anna og áf­ang­astaða í Af­rí­ku.

CVA er agn­arsm­átt flu­gf­élag og rekur í dag aðeins tvær farþegaþotur. Verður búið að fjölga þot­unum upp í fimm næsta sum­ar.

Áhætt­u­greini­ng gef­ur tilefni til bj­artsýni enda pólitís­kur stöðugl­eiki og lít­il spilling á Grænhöfðaey­jum. Þar viðrar líka vel allt árið um kring og hv­i­r­filby­ljir sj­ald­gæf­ir. Heim­a­menn eru vinveittir Íslen­d­ingum og muna enn eftir togaranum Feng sem send­ur var til ey­j­anna vegna þró­unaraðstoðar­v­erkefnis, að því er fram kem­ur í Mor­g­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Mor­g­un­blaðinu
Áskr­if­end­ur:
Nánar um málið
í Mor­g­un­blaðinu
Áskr­if­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK