Tvær hópuppsagnir í nóvember

Tvær til­kynn­ing­ar um hópupp­sagn­ir bár­ust Vinnu­mála­stofn­un í nóv­em­ber þar sem 233 starfs­mönn­um var sagt upp störf­um, öll­um á Suður­nesj­um, 213 í flutn­ing­um og 20 í fisk­vinnslu.

Fram kem­ur á vef stofn­un­ar­inn­ar, að upp­sagn­irn­ar taki flest­ar gildi í janú­ar.

Alls hef­ur 595 manns verið sagt upp á tíma­bil­inu janú­ar til nóv­em­ber 2018 í hópupp­sögn­um, flest­um eða 244 í flutn­ing­um og 151 í fisk­vinnslu.

Allt árið 2017 var alls 632 manns sagt upp störf­um í hópupp­sögn­um að sögn Vinnu­mála­stofn­un­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka