17% minni áhugi

Þór Matthíasson.
Þór Matthíasson.

Ný greining markaðsrannsóknarfyrirtækisins Svartagaldurs leiðir í ljós að 17% samdráttur varð í október í leitum ferðamanna að ferðum til Íslands miðað við október 2017.

480 þúsund slíkar leitir voru framkvæmdar í október í fyrra, en í október síðastliðnum voru leitirnar mun færri, eða 397 þúsund.

Í samtali í ViðskiptaMogganum um þetta efni sér Þór Matthíasson, þróunarstjóri Svartagaldurs,  skýra tengingu milli leitar að ferðum til Íslands og svo hingaðkomu ferðamanna. „Það verður áhugavert að sjá hvernig desember kemur út.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK