17% minni áhugi

Þór Matthíasson.
Þór Matthíasson.

Ný grein­ing markaðsrann­sókn­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Svarta­gald­urs leiðir í ljós að 17% sam­drátt­ur varð í októ­ber í leit­um ferðamanna að ferðum til Íslands miðað við októ­ber 2017.

480 þúsund slík­ar leit­ir voru fram­kvæmd­ar í októ­ber í fyrra, en í októ­ber síðastliðnum voru leit­irn­ar mun færri, eða 397 þúsund.

Í sam­tali í ViðskiptaMogg­an­um um þetta efni sér Þór Matth­ías­son, þró­un­ar­stjóri Svarta­gald­urs,  skýra teng­ingu milli leit­ar að ferðum til Íslands og svo hingaðkomu ferðamanna. „Það verður áhuga­vert að sjá hvernig des­em­ber kem­ur út.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK