Hverfur úr eigendahópi Bláa lónsins

Í Bláa lóninu.
Í Bláa lóninu. mbl.is/Golli

Lífeyrissjóðurinn Gildi hefur ákveðið að hverfa úr hópi eigenda Bláa lónsins. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins.

Brotthvarf sjóðsins úr hópnum kann að hafa áhrif á afstöðu annarra stofnanafjárfesta til aðkomu sinnar að fyrirtækinu.

Ágreiningur milli eigenda mun hafa valdið því að sjóðurinn nýtti ekki forkaupsrétt að 18,2% hlut í félaginu Horn II, sem á 49,45% hlut í eignarhaldsfélaginu Hvatningu hf. sem aftur á tæplega 40% hlut í Bláa lóninu. Í fréttaskýringu um þessi mál kemur fram, að Landsbankinn neitar að gefa upp hvort hann hyggist eiga í fyrirtækinu áfram.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK