Herkastali seldur á ný

Herkastalinn var byggður árið 1916.
Herkastalinn var byggður árið 1916. mbl.is/Árni Sæberg

Sjóður í rekstri Gamma hef­ur sett Her­kastal­ann, Kirkju­stræti 2, á sölu. Fjár­fest­ar keyptu húsið árið 2016 með hót­el­rekst­ur í huga. Þau áform voru hins veg­ar sett til hliðar.

Sam­kvæmt kaup­samn­ingi sem und­ir­ritaður var í janú­ar 2016 var kaup­verðið 630 millj­ón­ir. Það eru um 680 millj­ón­ir á verðlagi nú. Í um­fjöll­un um söl­una í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Valdi­mar Ármann, for­stjóri Gamma, eign­ina bjóða upp á marg­vís­lega mögu­leika.

„Í hús­inu hef­ur verið rek­in gist­ing í yfir 100 ár og því ligg­ur bein­ast við að húsið hýsi ein­hvers kon­ar gistirekst­ur. Þá væri mögu­legt að nota húsið und­ir skrif­stof­ur og til dæm­is setja upp skrif­stofu­hót­el.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK