Risasamningur við Boeing

AFP

Hagnaður IAG, eig­anda flug­fé­laga eins og Brit­ish Airways og Iber­ia, jókst um 45% á síðasta ári og fé­lagið ætl­ar að kaupa 18 Boeing 777 farþegaþotur. Jafn­framt ligg­ur fyr­ir sam­komu­lag um að kaupa 24 til viðbót­ar.

Ef 24 þotur verða keypt­ar til viðbót­ar er þetta samn­ing­ur upp á 18,6 millj­arða Banda­ríkja­dala, sam­kvæmt lista­verði Boeing.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK