Framtíð raforkumarkaðar og náttúruhamfarir

mbl.is/​Hari

Vorfundur Landsnets fer fram í dag, en þar verður meðal annars rætt um öryggi innviða í tengslum við náttúruhamfarir og framtíð íslenska raforkumarkaðarins. Fundurinn hefst klukkan 8:30 og stendur til 10:00 og verður hægt að fylgjast með honum í beinni útsendingu hér að neðan.

Yfirskrift fundarins er „Hvað slær út þjóðaröryggi?“ og er dagskrá hans hér að neðan:

Dagskrá:

Ávarp ráðherra  
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

„Skýr stefna á síkvikum tímum.“ 
Sigrún Björk Jakobsdóttir, stjórnarformaður Landsnets
 
„Preparing for today‘s and tomorrow‘s challenges – Wholesale electricity market reform in  Ireland“  
Simon Grimes, senior manager EirGrid 

„Náttúruhamfarir á Íslandi og öryggi innviða“ 
Matthew J. Roberts, Veðurstofu Íslands

„Hvað slær út þjóðaröryggi ? Framtíð íslenska raforkumarkaðarins“  
Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets

Fundarstjóri
Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK