Vorfundur Landsnets fer fram í dag, en þar verður meðal annars rætt um öryggi innviða í tengslum við náttúruhamfarir og framtíð íslenska raforkumarkaðarins. Fundurinn hefst klukkan 8:30 og stendur til 10:00 og verður hægt að fylgjast með honum í beinni útsendingu hér að neðan.
Yfirskrift fundarins er „Hvað slær út þjóðaröryggi?“ og er dagskrá hans hér að neðan:
Dagskrá:
Ávarp ráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
„Skýr stefna á síkvikum tímum.“
Sigrún Björk Jakobsdóttir, stjórnarformaður Landsnets
„Preparing for today‘s and tomorrow‘s challenges – Wholesale electricity market reform in Ireland“
Simon Grimes, senior manager EirGrid
„Náttúruhamfarir á Íslandi og öryggi innviða“
Matthew J. Roberts, Veðurstofu Íslands
„Hvað slær út þjóðaröryggi ? Framtíð íslenska raforkumarkaðarins“
Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets
Fundarstjóri
Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets