Heli Austria umsvifamikið í þyrlufluginu

Þyrluskíði á Tröllaskaga.
Þyrluskíði á Tröllaskaga.

Stærsta þyrlufyrirtæki Austurríkis, Heli Austria, eykur nú umsvif sín hér á landi, bæði í þyrluskíðamennsku á Tröllaskaganum og í almennu útsýnis- og leiguflugi um land allt.

Á móti missa íslensk þyrlufyrirtæki spón úr sínum aski, en Heli Austria verður með a.m.k. fimm glænýjar þyrlur í rekstri hér á landi í vor og sumar.

Þrír ferðaþjónustuaðilar bjóða þyrluskíðaferðir á Tröllaskaganum; íslensku fyrirtækin Arctic Heliskiing Iceland og Viking Heliskiing, og bandaríska fyrirtækið Deplar Farm, sem er í eigu bandaríska lúxusferðafyrirtækisins Eleven Experience, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK