Skuldléttara Alcoa

Magnús Þór Ásmundsson.
Magnús Þór Ásmundsson.

Í árslok 2018 var fjármögnun Alcoa á Íslandi breytt með þeim hætti að móðurfélag þess jók eigið fé félagsins um jafnvirði rúmra 143 milljarða íslenskra króna.

Var sú upphæð notuð til að greiða niður skuld Alcoa á Íslandi við móðurfélagið.

Magnús Ásmundsson, forstjóri Alcoa á Íslandi, segir í samtali í ViðskiptaMogganum í dag að þessi breyting geti leitt til þess að Alcoa á Íslandi byrji fyrr en ella að greiða tekjuskatt hér á landi en fyrirtækið hefur aldrei greitt tekjuskatt á Íslandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK