Skuldléttara Alcoa

Magnús Þór Ásmundsson.
Magnús Þór Ásmundsson.

Í árs­lok 2018 var fjár­mögn­un Alcoa á Íslandi breytt með þeim hætti að móður­fé­lag þess jók eigið fé fé­lags­ins um jafn­v­irði rúmra 143 millj­arða ís­lenskra króna.

Var sú upp­hæð notuð til að greiða niður skuld Alcoa á Íslandi við móður­fé­lagið.

Magnús Ásmunds­son, for­stjóri Alcoa á Íslandi, seg­ir í sam­tali í ViðskiptaMogg­an­um í dag að þessi breyt­ing geti leitt til þess að Alcoa á Íslandi byrji fyrr en ella að greiða tekju­skatt hér á landi en fyr­ir­tækið hef­ur aldrei greitt tekju­skatt á Íslandi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK