Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri Einstaklingssviðs hjá Landsbankanum, segir að upptakan hafi verið mjög góð og í takt við áætlanir bankans. Á einum mánuði hafa nú ríflega 13 þúsund viðskiptavinir Landsbankans sótt Apple Pay, en samtals gera það um 20 þúsund debet- og kreditkort.
Arion banki hefur engar tölur gefið út en áætla má að notendurnir séu álíka margir og hjá Landsbankanum.
Sjá má fréttina í heild sinni í ViðskiptaMogganum í dag.