Það er óhætt að segja að vöxtur flugumferðar hafi verið mikill undanfarin misseri, en tvö met í fjölda flugferða var slegið tvo daga í röð og mældist fjöldi flugferða yfir 230 þúsund í gær.
Alþjóðlega flugyfirlitssíðan Flightradar tilkynnti í gær að nýtt met hefði verið sett og að fjöldi fluga á einum sólarhring hefði í fyrsta sinn farið yfir 225 þúsund á föstudag. Í dag var síðan tilkynnt að það met hafi fallið í gær þegar yfir 230 þúsund flugferðir voru skráðar.
Talið er að hið nýja met gæti fallið í dag vegna gríðarlegs fjölda flugferða það sem af er degi.
Following Wednesday’s 225,000 flight day, yesterday we tracked 230,000 flights. Possible today will be even busier.
— Flightradar24 (@flightradar24) July 26, 2019
You can follow flights live at https://t.co/1hk0cAeBPB or download of our free app for iOS and Android at https://t.co/f99qumJeIk to follow wherever you are. pic.twitter.com/cCSfHbBIOB