Gyða selur allt í Emmessís

Gyða Dan Johansen hefur selt hlut sinn í Emmessís til 1912 ehf. Samhliða því lætur hún af störfum fyrir fyrirtækið.

Gyða kom upphaflega í hluthafahóp félagsins árið 2016. Þetta segir í frétt frá Emmessíss.

Eins og fram kom á mbl.is á sínum tíma hélt Gyða 9% hlut í félaginu, eftir að Ísgarðar ehf., félag í eigu Pálma Jónssonar keypti 89% hlut í Emmessís af Hnetutoppi ehf. í apríl sl. Ísgarðar seldu í sumar 56 prósenta hlut til 1912.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK